Glasgow ferð?

Hæ hæ,

ég  (Rut V) og Helga vorum að spá hvort það væri einhver stemmning að skella sér til Glasgow núna 13-16 mars?

Það kostar 41.000 á mann með flugi, sköttum og hóteli með morgunmat.

Hvað segiði er ekki brjáluð stemmning fyrir þessu Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú það gæti verið mjög gaman en málið er að ég er að byrja í nýrri vinnu núna 29. febrúar og fæ frekar lítið útborgað þessi mánaðarmót þannig að ef þið væruð til í að bíða með það þangað til í apríl þá væri ég mjög þakklát.

Rutz (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 17:31

2 Smámynd: Begga, Björg, Helga, Rut S, Rut V og Telma

Mér finnst þetta útlit skemmtilegra, hvað finnst ykkur?

Begga, Björg, Helga, Rut S, Rut V og Telma, 26.2.2008 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Björg, Helga, Rut S, Rut V og Telma

Við erum 6 stelpur sem kynntumst í Borgarholtsskóla og höldum saumaklúbba einu sinni í mánuði og okkur fannst sniðugt að hafa heimasíðu til þess að geta verið meira í sambandi án þess að nota símann. Hérna munum við setja inn okkar hugmyndir og fréttir af okkur og það sem við ætlum að gera.

Sniðugt ha??

Spurt er

Komist þið til Glasgow 13. mars til 16. mars

Eldri færslur

228 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Rutlurnar
  • dimmision 2004
  • útskrift 2004
  • Við fimm í brúðkaupi Rutar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband