Blogg stofnað

Jæja stelpur þá er loksins komin síða fyrir okkur. Ég tók mér það leyfi að ákveða nafn fyrir okkur þar sem við vorum svo geðveikt ósammála síðast þegar við hittumst. En ef ykkur líkar það ekki þá verðum við bara að breyta því. Þið megið líka breyta útlitinu ef ykkur finnst það ekki flott.

Núna er bara að vera duglegar að skrifa og koma með hugmyndir að því sem hægt er að gera. Svo getum við ákveðið saumaklúbbana okkar hér.  

Vonandi eru þið ánægðar

Kveðja Rutz 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært.. komin tími til... Núna er bara að vera duglegar að kíkja hingað og skrifa inná..

Björg (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 17:46

2 identicon

flott hjá þér Rut mín :) lýst rosa vel á þetta og nú verðum við bara að vera duglegar að nota síðuna okkar :)

Helga (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 16:39

3 identicon

og já eigum við svo ekki að setja myndir inn og svona líka?:)

Helga (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 17:02

4 identicon

Já endilega að setja inn myndir það er bara gaman. En ef þið hafið eitthvað að segja þá megiði setja inn nýja færslu. Ég fer sjálf að koma með fréttir, bara ekki alveg strax :)

Rutz (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 17:08

5 identicon

Ofsalega fín síðan, svo er bara að vera duglegar að skrifa og svona

Rut V (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Björg, Helga, Rut S, Rut V og Telma

Við erum 6 stelpur sem kynntumst í Borgarholtsskóla og höldum saumaklúbba einu sinni í mánuði og okkur fannst sniðugt að hafa heimasíðu til þess að geta verið meira í sambandi án þess að nota símann. Hérna munum við setja inn okkar hugmyndir og fréttir af okkur og það sem við ætlum að gera.

Sniðugt ha??

Spurt er

Komist þið til Glasgow 13. mars til 16. mars

Eldri færslur

160 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Rutlurnar
  • dimmision 2004
  • útskrift 2004
  • Við fimm í brúðkaupi Rutar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband